Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Árni Jóhansson skrifar 27. ágúst 2022 22:30 Elvar Már Friðriksson reynir skot gegn Úkraínu Vísir / Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. „Í raun og veru var það bara elja og vinnusemi sem skilaði. Þetta var fáránlegur baráttu sigur. Við náðum einhvern veginn að loka teignum og gera þeim erfitt fyrir í skotunum sínum. Þeir voru með fáránlega háa liðsuppstillingu inn á og allir þurftu bara að fara inn og berjast í fráköstunum. Við náðum að vinna hana í lokin eftir að þeir rústuðu henni í fyrri hálfleik. Einhvern veginn náðum við að klafsa út sigur því bensínið var alveg búið“, sagði Elvar þegar hann var spurður að því hvað hafi skilað sigri Íslands í kvöld. Næst var hann þá spurður hvort gamla góða íslenska geðveikin hafi skilað sigrinum. „Já við töluðum um það fyrir leikinn að það væri okkar drifkraftur og að við værum ekkert góðir nema að vera með íslensku geðveikina. Arnar og Kristófer komu svo sannarlega inn í liðið í dag og voru algjörir lykilmenn í dag.“ Elvar var svo spurður út í liðsheild íslenska landsliðsins en það voru ansi margar hetjur í leiknum í dag á mismunandi tímabilum. „Nákvæmlega. Menn eru kannski ekki í besta forminu núna þar sem tímabilið er að byrja hjá flestum núna en allir áttu sín augnablik í leiknum og það skóp þetta meðal annars. Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta. Þetta var bara geggjað.“ Að lokum var Elvar spurður út í hvað leikmenn væru að horfa í varðandi möguleika liðsins í riðlinum. Möguleikinn er svo sannarlega til staðar. „Já hann er klárlega til staðar. Við horfum í það að vinna Georgíu í næsta leik og þá höldum við draumnum lifandi.“ HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
„Í raun og veru var það bara elja og vinnusemi sem skilaði. Þetta var fáránlegur baráttu sigur. Við náðum einhvern veginn að loka teignum og gera þeim erfitt fyrir í skotunum sínum. Þeir voru með fáránlega háa liðsuppstillingu inn á og allir þurftu bara að fara inn og berjast í fráköstunum. Við náðum að vinna hana í lokin eftir að þeir rústuðu henni í fyrri hálfleik. Einhvern veginn náðum við að klafsa út sigur því bensínið var alveg búið“, sagði Elvar þegar hann var spurður að því hvað hafi skilað sigri Íslands í kvöld. Næst var hann þá spurður hvort gamla góða íslenska geðveikin hafi skilað sigrinum. „Já við töluðum um það fyrir leikinn að það væri okkar drifkraftur og að við værum ekkert góðir nema að vera með íslensku geðveikina. Arnar og Kristófer komu svo sannarlega inn í liðið í dag og voru algjörir lykilmenn í dag.“ Elvar var svo spurður út í liðsheild íslenska landsliðsins en það voru ansi margar hetjur í leiknum í dag á mismunandi tímabilum. „Nákvæmlega. Menn eru kannski ekki í besta forminu núna þar sem tímabilið er að byrja hjá flestum núna en allir áttu sín augnablik í leiknum og það skóp þetta meðal annars. Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta. Þetta var bara geggjað.“ Að lokum var Elvar spurður út í hvað leikmenn væru að horfa í varðandi möguleika liðsins í riðlinum. Möguleikinn er svo sannarlega til staðar. „Já hann er klárlega til staðar. Við horfum í það að vinna Georgíu í næsta leik og þá höldum við draumnum lifandi.“
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00