Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 25. ágúst 2022 20:35 Fjöldi fólks hljóp með hunda sína í hundahlaupi UMFÍ í dag. Vísir/Hulda Margrét Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. „Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“ Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“
Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira