Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 15:00 Eleftherios Petrounias sést hér í æfingum á hringjum þar sem hann hefur verið mjög sigursæll í næstum því heilan áratug. AP/Pavel Golovkin Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Fimleikar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022
Fimleikar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira