Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 19:05 Guðrún Brá Björgvinsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í Korpubikarnum í golfi. Getty/Charles McQuillan Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján og Guðrún höfðu afgerandi forystu fyrir lokadaginn, en Kristján hafði fjögurra högga forystu á Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili og Guðrún hafði átta högga forystu á Perlu Sól Sigurbrandsdóttur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Kristján lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Hann kláraði hringina þrjá því samtals á 198 höggum, 18 höggum undir pari vallarins. Axel Bóasson hafnaði í öðru sæti á 16 höggum undir pari, en þrír kylfingar komu þar á eftir jafnir í þriðja sæti á átta höggum undir pari. Í kvennaflokki bar Guðrún Brá höfuð og herðar yfir andstæðinga sína, en hún lék hringinn í dag á 69 höggum. Samtals lék hún hringina þrjá á 204 höggum, eða 12 höggum undir pari vallarins. Perla Sól hafnaði í öðru sæti á samtals 216 höggum, eða á parinu. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján og Guðrún höfðu afgerandi forystu fyrir lokadaginn, en Kristján hafði fjögurra högga forystu á Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili og Guðrún hafði átta högga forystu á Perlu Sól Sigurbrandsdóttur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Kristján lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Hann kláraði hringina þrjá því samtals á 198 höggum, 18 höggum undir pari vallarins. Axel Bóasson hafnaði í öðru sæti á 16 höggum undir pari, en þrír kylfingar komu þar á eftir jafnir í þriðja sæti á átta höggum undir pari. Í kvennaflokki bar Guðrún Brá höfuð og herðar yfir andstæðinga sína, en hún lék hringinn í dag á 69 höggum. Samtals lék hún hringina þrjá á 204 höggum, eða 12 höggum undir pari vallarins. Perla Sól hafnaði í öðru sæti á samtals 216 höggum, eða á parinu.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira