22 ára gamalt lag slær í gegn í nýjum búning Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 16:00 David Guetta er með lag á Íslenska listanum á FM. AFP/NordicPhotos Franski plötusnúðurinn David Guetta sendi nýlega frá sér lagið Family Affair (Dance For Me) og er um að ræða endurgerð á sögulegu lagi sem Mary J. Blidge sendi frá sér árið 2001. Lagið hefur náð vinsældum hérlendis og situr í 16. sæti íslenska listans um þessar mundir. Tónlistar drottningin Beyoncé situr óhreyfð í fyrsta sæti íslenska listans með lagið Break My Soul. Lagið er að finna á nýútgefinni plötu, RENAISSANCE, en engin önnur lög plötunnar hafa ratað inn á listann enn sem komið er. Breski söngvarinn George Ezra situr svo í öðru sæti þessa vikuna með lagið Green Green Grass sem hann sendi frá sér í apríl síðastliðnum og Harry Styles tekur bronsið með fyrrum topplagi íslenska listans, Late Night Talking. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Sumarlegt og seiðandi hjá Calvin Harris Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Calvin Harris skipar áttunda sæti Íslenska listans í þessari viku með hið seiðandi lag Potion þar sem söngkonan Dua Lipa og rapparinn Young Thug leika listir sínar við silkimjúka sumar tóna. Lagið hækkar sig um ellefu sæti á milli vikna. 13. ágúst 2022 16:01 Endurreisn Beyoncé færir hana nær toppnum Beyoncé situr í öðru sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta smellinn sinn Break My Soul. Lagið er að finna á nýútgefnu plötunni RENAISSANCE og hækkar sig um sex sæti á milli vikna. 6. ágúst 2022 16:00 Beyoncé mætt á íslenska listann Söngkonan og ofurstjarnan Beyoncé er mætt á íslenska listann á FM957 með nýjasta lagið sitt Break my soul. Lagið situr í 13. sæti þessa vikuna og má gera ráð fyrir að það eigi eftir að fara enn hærra. 9. júlí 2022 18:01 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistar drottningin Beyoncé situr óhreyfð í fyrsta sæti íslenska listans með lagið Break My Soul. Lagið er að finna á nýútgefinni plötu, RENAISSANCE, en engin önnur lög plötunnar hafa ratað inn á listann enn sem komið er. Breski söngvarinn George Ezra situr svo í öðru sæti þessa vikuna með lagið Green Green Grass sem hann sendi frá sér í apríl síðastliðnum og Harry Styles tekur bronsið með fyrrum topplagi íslenska listans, Late Night Talking. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Sumarlegt og seiðandi hjá Calvin Harris Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Calvin Harris skipar áttunda sæti Íslenska listans í þessari viku með hið seiðandi lag Potion þar sem söngkonan Dua Lipa og rapparinn Young Thug leika listir sínar við silkimjúka sumar tóna. Lagið hækkar sig um ellefu sæti á milli vikna. 13. ágúst 2022 16:01 Endurreisn Beyoncé færir hana nær toppnum Beyoncé situr í öðru sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta smellinn sinn Break My Soul. Lagið er að finna á nýútgefnu plötunni RENAISSANCE og hækkar sig um sex sæti á milli vikna. 6. ágúst 2022 16:00 Beyoncé mætt á íslenska listann Söngkonan og ofurstjarnan Beyoncé er mætt á íslenska listann á FM957 með nýjasta lagið sitt Break my soul. Lagið situr í 13. sæti þessa vikuna og má gera ráð fyrir að það eigi eftir að fara enn hærra. 9. júlí 2022 18:01 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sumarlegt og seiðandi hjá Calvin Harris Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Calvin Harris skipar áttunda sæti Íslenska listans í þessari viku með hið seiðandi lag Potion þar sem söngkonan Dua Lipa og rapparinn Young Thug leika listir sínar við silkimjúka sumar tóna. Lagið hækkar sig um ellefu sæti á milli vikna. 13. ágúst 2022 16:01
Endurreisn Beyoncé færir hana nær toppnum Beyoncé situr í öðru sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta smellinn sinn Break My Soul. Lagið er að finna á nýútgefnu plötunni RENAISSANCE og hækkar sig um sex sæti á milli vikna. 6. ágúst 2022 16:00
Beyoncé mætt á íslenska listann Söngkonan og ofurstjarnan Beyoncé er mætt á íslenska listann á FM957 með nýjasta lagið sitt Break my soul. Lagið situr í 13. sæti þessa vikuna og má gera ráð fyrir að það eigi eftir að fara enn hærra. 9. júlí 2022 18:01