Hilmar hafnaði tólfti á EM Sindri Sverrisson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 18. ágúst 2022 19:30 Hilmar Örn Jónsson keppti í úrslitum á EM eftir að hafa kastað sleggjunni 76,33 metra í undankeppninni í gær. Matthias Hangst/Getty Images Hilmar Örn Jónsson úr FH hafnaði í tólfta sæti í úrslitum í sleggjukasti á EM í frjálsum íþróttum í kvöld. Hilmar er fyrsti Íslendingurinn til að keppa í úrslitum sleggjukasts á stórmóti en hann átti sjöunda besta kastið í undankeppninni í gær. Fyrsta kast Hilmars í kvöld var ógilt áður en hann kastaði 70,03m í öðru kasti. Hann gerði svo aftur ógilt í þriðja kastinu og var því ekki meðal átta efstu manna sem kasta þrisvar sinnum í viðbót. Hilmar var sjötti í kaströðinni, en Ungverjinn Bence Halász kastaði manna lengst í fyrstu þrem köstunum. Halász kastaði 80,92m, einum sentímetra lengra en Pólverjinn Wojciech Nowicki. Pólverjinn náði svo efsta sætinu í sínu fimmta kasti þegar hann kastaði sleggjunni slétta 82 metra og það var því Noxicki sem bar sigur úr býtum.
Hilmar er fyrsti Íslendingurinn til að keppa í úrslitum sleggjukasts á stórmóti en hann átti sjöunda besta kastið í undankeppninni í gær. Fyrsta kast Hilmars í kvöld var ógilt áður en hann kastaði 70,03m í öðru kasti. Hann gerði svo aftur ógilt í þriðja kastinu og var því ekki meðal átta efstu manna sem kasta þrisvar sinnum í viðbót. Hilmar var sjötti í kaströðinni, en Ungverjinn Bence Halász kastaði manna lengst í fyrstu þrem köstunum. Halász kastaði 80,92m, einum sentímetra lengra en Pólverjinn Wojciech Nowicki. Pólverjinn náði svo efsta sætinu í sínu fimmta kasti þegar hann kastaði sleggjunni slétta 82 metra og það var því Noxicki sem bar sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira