Dagskráin í dag: Besta deildin og Meistaradeild Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2022 06:01 Afturelding á mikilvægan leik fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Af nógu er að taka í heimi fótboltans þegar kemur að beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira