Haraldur Franklín ánægður með allt nema púttin Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2022 23:07 Haraldur Franklín Magnús léttur í lundu með kylfusveini sínum. Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, lék í dag fjórða og síðasta hring sinn ISPS Handa World Invitational-mótinu í golfi á pari vallarins. Mótið sem fram fór á Norður-Írlandi var hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í álfunni. Haraldur Franklín lék hringina fjóra á einu höggi undir pari og það skilaði honum í 26. sæti. Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. „Virkilega gaman að spila á mótin og við kylfusveinninn skemmtum okkur konunglega. Pútterinn var ískaldur allt mótið en helling jákvætt. Áfram gakk," sagði Haraldur Franklín á facebook um frammistöðu sína á mótinu. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið sem fram fór á Norður-Írlandi var hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í álfunni. Haraldur Franklín lék hringina fjóra á einu höggi undir pari og það skilaði honum í 26. sæti. Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. „Virkilega gaman að spila á mótin og við kylfusveinninn skemmtum okkur konunglega. Pútterinn var ískaldur allt mótið en helling jákvætt. Áfram gakk," sagði Haraldur Franklín á facebook um frammistöðu sína á mótinu.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira