Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Elísabet Hanna skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Elísabet Gunnarsdóttir ætlaði ekki að missa af sýningu GANNI á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Aðsend. Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. „Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend
Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00