Roger E. Mosley látinn eftir bílslys Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 15:06 Roger E. Mosley ásamt Tom Selleck, meðleikara hans í Magnum P.I. Getty/Jean-Paul Aussenard Bandaríski leikarinn Roger E. Mosley er látinn, 83 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þyrluflugmaðurinn Theodore „T.C.“ Calvin í þáttaröðinni Magnum P.I. þar sem hann fór með eitt aðalhlutverka við hlið Tom Selleck. Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira