Roger E. Mosley látinn eftir bílslys Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 15:06 Roger E. Mosley ásamt Tom Selleck, meðleikara hans í Magnum P.I. Getty/Jean-Paul Aussenard Bandaríski leikarinn Roger E. Mosley er látinn, 83 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þyrluflugmaðurinn Theodore „T.C.“ Calvin í þáttaröðinni Magnum P.I. þar sem hann fór með eitt aðalhlutverka við hlið Tom Selleck. Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira