Bein útsending: Staða hinsegin fólks á vinnumarkaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2022 14:01 Rannsóknin á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Vísir/Vilhelm Samtökin '78, BHM, ASÍ, BSRB kynna rannsókn á stöðu hinsegin fólks á íslenskum vinnumarkaði á Hinsegin dögum í dag. Á fundinum verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er hún unnin í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í Veröld - Húsi Vigdísar Finnbogadóttur í Reykjavíkur og hefst klukkan 14.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Nálgast má dagskrá fundarins þar fyrir neðan. Dagskrá 14:30 - 14:35 Opnunarávarp - Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna '78 14:35 - 14:45 Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir 14:45 - 15:05 Kynning á rannsókn BHM og Samtakanna ´78 - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM 15:05 - 15:15 Áherslur verkalýðshreyfingarinnar - Drífa Snædal, forseti ASÍ 15:15 - 15.25 Hvatning til fyrirtækja - Þóra Björk Smith, Nasdaq Iceland 15:25 - 15:55 Pallborðsumræður 15:55 - 16:00 Lokaorð - Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 16:00 - 17:00 Kokteill og tónlist Í pallborði verða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir - formaður BSRB Guðmundur Ingi Guðbrandsson - vinnumarkaðsráðherra Sonja M. Scott - mannauðsstjóri CCEP á Íslandi Daníel E. Arnarsson - framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 Fundar - og umræðustjóri: Þorbjörg Þorvaldsdóttir Hinsegin Vinnumarkaður Kjaramál Jafnréttismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Á fundinum verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er hún unnin í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í Veröld - Húsi Vigdísar Finnbogadóttur í Reykjavíkur og hefst klukkan 14.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Nálgast má dagskrá fundarins þar fyrir neðan. Dagskrá 14:30 - 14:35 Opnunarávarp - Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna '78 14:35 - 14:45 Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir 14:45 - 15:05 Kynning á rannsókn BHM og Samtakanna ´78 - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM 15:05 - 15:15 Áherslur verkalýðshreyfingarinnar - Drífa Snædal, forseti ASÍ 15:15 - 15.25 Hvatning til fyrirtækja - Þóra Björk Smith, Nasdaq Iceland 15:25 - 15:55 Pallborðsumræður 15:55 - 16:00 Lokaorð - Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 16:00 - 17:00 Kokteill og tónlist Í pallborði verða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir - formaður BSRB Guðmundur Ingi Guðbrandsson - vinnumarkaðsráðherra Sonja M. Scott - mannauðsstjóri CCEP á Íslandi Daníel E. Arnarsson - framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 Fundar - og umræðustjóri: Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Hinsegin Vinnumarkaður Kjaramál Jafnréttismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira