Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 16:31 Viktor Gísli Hallgrímsson fer með nýja liðinu sínu, HBC Nantes, til Póllands þar sem liðið heimsækir Hauk Þrastarson og félaga hans í Lomza Industria Kielce. Uros Hocevar/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes. Fyrsta umferðin verður leikin um miðjan september, nánar tiltekið dagana 14. og 15. september. Íslendingaslagur Kielce og Nantes fer fram fyrri daginn. Haukur Þrastarson leikur með Kielce og Viktor Gísli Hallgrímsson gegnur til liðs við Nantes fyrir tímabilið. Því er ljóst að tveir af framtíðarmönnum íslenska landsliðsins munu etja kappi strax í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Haukur og Viktor eru þó langt frá því að vera einu Íslendingarnir sem taka þátt í Meistaradeildinni í ár. Orri Freyr Þorkelson og félagar hans í norska liðinu Elverum leika gegn Þýska liðinu Kiel í fyrstu umferð þann 14. september og degi síðar eru þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg fara til Rúmeníu þar sem þeir heimsækja CS Dinamo Bucuresti, Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Telekom Veszprém HC taka á móti franska stórliðinu Paris Saint-Germain og Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Aalborg Handbold taka á móti RK Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Fyrsta umferðin verður leikin um miðjan september, nánar tiltekið dagana 14. og 15. september. Íslendingaslagur Kielce og Nantes fer fram fyrri daginn. Haukur Þrastarson leikur með Kielce og Viktor Gísli Hallgrímsson gegnur til liðs við Nantes fyrir tímabilið. Því er ljóst að tveir af framtíðarmönnum íslenska landsliðsins munu etja kappi strax í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Haukur og Viktor eru þó langt frá því að vera einu Íslendingarnir sem taka þátt í Meistaradeildinni í ár. Orri Freyr Þorkelson og félagar hans í norska liðinu Elverum leika gegn Þýska liðinu Kiel í fyrstu umferð þann 14. september og degi síðar eru þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg fara til Rúmeníu þar sem þeir heimsækja CS Dinamo Bucuresti, Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Telekom Veszprém HC taka á móti franska stórliðinu Paris Saint-Germain og Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Aalborg Handbold taka á móti RK Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira