Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 17:00 AJ Dillon ber engan kala til lögreglumannsins eftir atvikið. Quinn Harris/Getty Images Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“ NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“
NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira