Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar! Steinar Fjeldsted skrifar 20. júlí 2022 19:31 Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi. Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól
Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook
Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól