Allt fullt við höfnina og þurftu að kasta akkeri á Pollinum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 20:47 Skipin þrjú sjást hér öll saman. Tvö við bryggju og eitt á Pollinum. Vísir/Bjarki Þrjú skemmtiferðaskip höfðu boðað komu sína á Akureyri í dag en aðeins var pláss fyrir tvö þeirra við bryggjuna. Því þurfti eitt skipið að kasta akkeri á Pollinum. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira