Lífið

Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð

Elísabet Hanna skrifar
Enn bætist í hóp listamanna.
Enn bætist í hóp listamanna. Skjáskot/Instagram/Samsett

Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 

Þjóðhátíð fer fram í fyrsta skipti í tvö ár eftir að hafa verið frestað vegna Covid. Tónlistarmennirnir Bríet, Bubbi, Aron Can, Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Guðrún Árný,  XXX Rottweiler, Flott, RVK DTR, Klara Elías, Emmsjé Gauti, Sprite Zero Klan, Bandmenn, Stuðlabandið, Brimnes, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs og Hipsumhaps nú þegar búnir að boða komu sína. Samkvæmt þeim sem koma að hátíðinni er von á fleiri tilkynningum en dagskráin verður fullmótuð í næstu viku. 


Tengdar fréttir

Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör og Guðrún Árný mæta í dalinn

Dagskráin fyrir Þjóðhátíð stækkar enn og er ljóst að brekkan mun loga af stemningu en Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal og Guðrún Árný hafa bæst við landslið listafólks sem mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal á þjóðhátíð.

Bríet og Bubbi mæta á langþráða Þjóðhátíð

Það er loksins komið að því að Þjóðhátíð í Eyjum fari fram eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Landslið listamanna er nú þegar á dagskránni og á enn eftir að bætast við í flóruna eftir því sem nær dregur. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.