Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:31 Bandarísku landsliðsmennirnir fagna hér HM-sætinu en úrslitakeppni Norður-Ameríku fór fram í Mexíkó. Instagram/@usateamhandball Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) HM 2023 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira