Rekstur Reykjavíkurborgar neikvæður um 4,8 milljarða króna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:38 Rekstraruppgjörið var lagt fram í borgarráði í dag Vísir/Vilhelm Rekstarniðustaða fyrir fyrsta ársfjórðung A-hluta Reykjavíkurborgar fór 1,9 milljarða fram úr áætlun og er samtals neikvæð um 4,8 milljarða króna. Þetta kemur fram í rekstraruppgjöri borgarinnar sem lagt var fram í borgarráði í dag. Þar segir að heimsfaraldur, snjóþyngsli og hækkandi verðbólga setji strik í reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins. Í tilkynningu frá borginni segir að lakari rekstrarniðurstaða skýrist af auknum launa- og rekstrarútgjöldum sem megi rekja til afleiðinga af heimsfaraldri kórónaveiru í upphafi ársins. Faraldurinn hafi krafist meiri mönnunar og yfirvinnu í velferðarþjónustu og skólastarfi en gert var ráð fyrir. Frávik í launum vegna þessa sé metið á um 317 milljónir króna. Framúrkeyrsla vegna vetrarhörku Þá segir að fjárheimildir vegna snjóþynglsa sé 451 milljónir króna yfir fjárheimildum. Gjöld vegna vistunar barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir hafi einnig verið 326 milljónum króna yfir fjárheimildum. Verðbólga hafi verið töluvert hærri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir og jafnframt sett strik í reikninginn. Samandregið var rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði 989 milljóna króna neikvæðari en áætlun gerði ráð fyrir. Niðurstðan fyrir fjármagnsliði sé því neikvæð um 2,7 milljarða krónaþ Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í rekstraruppgjöri borgarinnar sem lagt var fram í borgarráði í dag. Þar segir að heimsfaraldur, snjóþyngsli og hækkandi verðbólga setji strik í reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins. Í tilkynningu frá borginni segir að lakari rekstrarniðurstaða skýrist af auknum launa- og rekstrarútgjöldum sem megi rekja til afleiðinga af heimsfaraldri kórónaveiru í upphafi ársins. Faraldurinn hafi krafist meiri mönnunar og yfirvinnu í velferðarþjónustu og skólastarfi en gert var ráð fyrir. Frávik í launum vegna þessa sé metið á um 317 milljónir króna. Framúrkeyrsla vegna vetrarhörku Þá segir að fjárheimildir vegna snjóþynglsa sé 451 milljónir króna yfir fjárheimildum. Gjöld vegna vistunar barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir hafi einnig verið 326 milljónum króna yfir fjárheimildum. Verðbólga hafi verið töluvert hærri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir og jafnframt sett strik í reikninginn. Samandregið var rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði 989 milljóna króna neikvæðari en áætlun gerði ráð fyrir. Niðurstðan fyrir fjármagnsliði sé því neikvæð um 2,7 milljarða krónaþ
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira