Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 17:00 Bjarni Benediktsson var ánægður með fjármálaáætlunina og sagði hana vera merki um að bjart væri framundan. Vísir/Vilhelm Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2023 til 2027 var samþykkt á Alþingi rétt fyrir klukkan þrjú í dag, með 35 atkvæðum gegn 12 atkvæðum. Ellefu þingmenn greiddu ekki atkvæði og fimm þingmenn voru fjarverandi. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira