Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítilfjörlegt“ hús Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 13:01 Vilhjálmur bretaprins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, uppstríluð á orðuvetingu við Windsor-kastala. Chris Jackson/Getty Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu. Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september. Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira
Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september.
Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira