Dásamleg upplifun að útskrifa son sinn og tengdadóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júní 2022 10:46 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Vísir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri hafði í nógu að snúast um helgina því hann brautskráði á sjötta hundrað nemendur frá skólanum í þremur athöfnum. Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum. Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum.
Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira