Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 10:31 Tiger Woods á líklega fyrir salti í grautinn. Vísir/Getty Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira