Krefjast aðgerða eftir að klósett voru nefnd eftir forseta IHF Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2022 11:01 Nafn Hassans Moustafa er yfir klósettunum hjá egypska íþróttafélaginu Zamalek. Skjáskot/Twitter/Getty Egypska handknattleikssambandið hefur sent erindi til þarlendra stjórnvalda og ríkissaksóknara vegna mikillar móðgunar sem sambandið telur Hassan Moustafa, forseta alþjóðahandboltasambandsins (IHF), hafa orðið fyrir. Moustafa hefur verið forseti IHF frá árinu 2000 og er heiðursforseti egypska sambandsins til lífstíðar. Hann er engu að síður alls ekki óumdeildur. Á meðal þeirra sem síst eru hrifnir af Moustafa er Mortada Mansour, forseti egypska félagsins Zamalek. Mansour er raunar það illa við Moustafa að hann lét nefna klósettaðstöðuna í íþróttamiðstöð Zamalek „Hassan Moustafa-klósettin“. Þessi hrekkur Zamaleks féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá egypska handknattleikssambandinu sem sagði meðal annars í yfirlýsingu: „Hin merka egypska þjóð, leiðtogar og stjórnvöld voru undrandi að sjá birta mynd frá félagi sem er hluti af einni elstu íþróttastofnun Egyptalands, þar sem forseti Zamalek hafði látið skrifa „Hassan Moustafa-klósettin“ á salerni félagsins svo að heimurinn allur gæti séð.“ Egypska handknattleikssambandið segir að stjórnvöld verði að bregðast við þessari „móðgun“ og að henni verði ekki tekið þegjandi og hljóðalaust. Mansour tjáði sig svo um málið á blaðamannafundi og sagðist þar aldrei hafa gefið út að klósettin væru nefnd eftir þeim Hassan Moustafa sem væri forseti IHF. Hann svaraði því þó ekki eftir hverjum þau væru þá nefnd. Handbolti Egyptaland Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Moustafa hefur verið forseti IHF frá árinu 2000 og er heiðursforseti egypska sambandsins til lífstíðar. Hann er engu að síður alls ekki óumdeildur. Á meðal þeirra sem síst eru hrifnir af Moustafa er Mortada Mansour, forseti egypska félagsins Zamalek. Mansour er raunar það illa við Moustafa að hann lét nefna klósettaðstöðuna í íþróttamiðstöð Zamalek „Hassan Moustafa-klósettin“. Þessi hrekkur Zamaleks féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá egypska handknattleikssambandinu sem sagði meðal annars í yfirlýsingu: „Hin merka egypska þjóð, leiðtogar og stjórnvöld voru undrandi að sjá birta mynd frá félagi sem er hluti af einni elstu íþróttastofnun Egyptalands, þar sem forseti Zamalek hafði látið skrifa „Hassan Moustafa-klósettin“ á salerni félagsins svo að heimurinn allur gæti séð.“ Egypska handknattleikssambandið segir að stjórnvöld verði að bregðast við þessari „móðgun“ og að henni verði ekki tekið þegjandi og hljóðalaust. Mansour tjáði sig svo um málið á blaðamannafundi og sagðist þar aldrei hafa gefið út að klósettin væru nefnd eftir þeim Hassan Moustafa sem væri forseti IHF. Hann svaraði því þó ekki eftir hverjum þau væru þá nefnd.
Handbolti Egyptaland Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira