Axel fór holu í höggi í Danmörku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júní 2022 13:30 Axel Bóasson kveðst aldrei hafa farið holu í höggi á móti áður. mynd/seth@golf.is Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður. Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira