Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 19:01 þKiril Lazarov sækir að íslensku vörninni í B-riðli HM í ýskalandi árið 2019. TF-Images/TF-Images via Getty Images Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012. Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012.
Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira