Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 13:30 Ráðhúsið við Reykjavíkurtjörn. Vísir/Vilhelm Ný borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fund nýrrar borgarstjórnar sem kjörin var í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí síðastliðinn. Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira