Nýr borgarstjórnarmeirihluti kynntur Kjartan Kjartansson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 6. júní 2022 13:54 Frá blaðamannafundinum í Elliðaárdalnum í dag. Vísir/Vésteinn Hulunni verður svipt af meirihlutasamstarfi og málefnasamningi Framsóknarflokks, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar á blaðamannafundi klukkan 15:00 í dag. Vísir fylgist með fundinum í beinni útsendingu og textalýsingu. Blaðamannafundurinn verður haldinn við stöðvarstjórahúsið í Elliðaárdal. Þar ætla oddvitar flokkanna fjögurra að kynna nýja meirihlutann og málefnasamninginn. Bein útsending verður frá fundinum á Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. Rúmar þrjár vikur eru nú frá borgarstjórnarkosningunum þar sem meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna féll. Framsókn sótti verulega á og náði fjórum mönnum inn. Flokkurinn hafði engan mann á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn útilokuðu meirihlutaþátttöku en hinir flokkarnir þrír lýstu því fljótt yfir að þeir ætluðu að fylgjast að í meirihlutaviðræðum. Úr varð að þeir hófu samtal við Framsóknarflokkinn og stóðu viðræður þeirra yfir í tæpar tvær vikur.
Blaðamannafundurinn verður haldinn við stöðvarstjórahúsið í Elliðaárdal. Þar ætla oddvitar flokkanna fjögurra að kynna nýja meirihlutann og málefnasamninginn. Bein útsending verður frá fundinum á Stöð 2 Vísi og í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. Rúmar þrjár vikur eru nú frá borgarstjórnarkosningunum þar sem meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna féll. Framsókn sótti verulega á og náði fjórum mönnum inn. Flokkurinn hafði engan mann á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn útilokuðu meirihlutaþátttöku en hinir flokkarnir þrír lýstu því fljótt yfir að þeir ætluðu að fylgjast að í meirihlutaviðræðum. Úr varð að þeir hófu samtal við Framsóknarflokkinn og stóðu viðræður þeirra yfir í tæpar tvær vikur.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Píratar Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Sjá meira