Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 21:08 Leiðir skilja hjá Shakiru og Gerard Piqué. Getty/ Europa Press Entertainment Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. „Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik.
Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira