Deschamps yfirgaf franska hópinn vegna andláts föður síns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2022 21:30 Didier Deschamps fékk að yfirgefa franska landsliðshópinn til að vera með ættingjum sínum á erfiðum tímum. John Berry/Getty Images Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta, þurfti að yfirgefa hópinn í dag, degi eftir að liðið kom saman til æfinga, eftir að faðir hans lést. Noel Le Graet, forseti franska knattspynusambandsins, staðfesti fregnirnar og vottaði þjálfaranum samúð sína. „Okkur bárust þær sorglegu fréttir að faðir Didiers hafi látist í morgun. Didier fór til að vera með ættingjum sínum og ég fullvissa hann um vináttu mína og stuðning á þessum erfiðu tímum,“ sagði Le Graet. France coach Didier Deschamps has left the national squad after his father died, the French federation (FFF) said on Tuesday. https://t.co/wk89QIaPSQ— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2022 Frakkar mæta Dönum á Stade de France í Þjóðadeildinni næstkomandi föstudag, en ekki er víst hvort Deschamps verði á hliðarlínunni í þeim leik. Guy Stephan, aðstoðarþjálfari liðsins, stjórnaði æfingunni í dag. Franska liðið leikur fjóra leiki á ellefu dögum í þessum landsleikjaglugga. Ásamt því að mæta Dönum leikur liðið í tvígang gegn Króötum og einn leik gegn Austurríkismönnum. Þjóðadeild UEFA Franski boltinn Frakkland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Noel Le Graet, forseti franska knattspynusambandsins, staðfesti fregnirnar og vottaði þjálfaranum samúð sína. „Okkur bárust þær sorglegu fréttir að faðir Didiers hafi látist í morgun. Didier fór til að vera með ættingjum sínum og ég fullvissa hann um vináttu mína og stuðning á þessum erfiðu tímum,“ sagði Le Graet. France coach Didier Deschamps has left the national squad after his father died, the French federation (FFF) said on Tuesday. https://t.co/wk89QIaPSQ— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2022 Frakkar mæta Dönum á Stade de France í Þjóðadeildinni næstkomandi föstudag, en ekki er víst hvort Deschamps verði á hliðarlínunni í þeim leik. Guy Stephan, aðstoðarþjálfari liðsins, stjórnaði æfingunni í dag. Franska liðið leikur fjóra leiki á ellefu dögum í þessum landsleikjaglugga. Ásamt því að mæta Dönum leikur liðið í tvígang gegn Króötum og einn leik gegn Austurríkismönnum.
Þjóðadeild UEFA Franski boltinn Frakkland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira