Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 12:00 Kristján Hjörvar Sigurkarlsson hljóp inn á völlinn í treyju merktri Guy Smit. Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira