Hólmar Örn: Það er augljóst að það vantar sjálfstraust Dagur Lárusson skrifar 29. maí 2022 19:17 Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals. Vísir/Hulda Margrét Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag. „Við komum sjálfum okkur í frekar erfiða stöðu og við eigum að gera mikið betur,” byrjaði Hólmar Örn, fyrirliði Vals, að segja eftir leik. „Vendipunkturinn var að öllum líkindum þetta rauða spjald sem við fáum en síðan auðvitað missum við Svenna líka út af vellinum og Kristján kemur inn, en hann stóð sig samt frábærlega, ekkert við hann að sakast,” hélt Hólmar Örn áfram. Þetta var þriðja tapið í röð hjá Val í deildinni en Hólmar telur að liðið þurfi að líta inn á við og finna svör. „Við þurfum bara að líta inn á við og sjá hvað við getum gert betur, erum að fá tveggja vikna pásu núna og við þurfum að nota hana vel. Við þurfum að setjast niður saman sem hópur og finna lausnir.” Hólmar vill meina að það vanti töluvert sjálfstraust í liðið. „Það er eiginlega augljóst að það vantar sjálfstraust í liðið og það er því miður ekki auðvelt að innstilla þannig í leikmenn og lið í heildina, það er bara ákveðið ferli,” endaði Hólmar Örn á að segja. Besta deild karla Valur Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
„Við komum sjálfum okkur í frekar erfiða stöðu og við eigum að gera mikið betur,” byrjaði Hólmar Örn, fyrirliði Vals, að segja eftir leik. „Vendipunkturinn var að öllum líkindum þetta rauða spjald sem við fáum en síðan auðvitað missum við Svenna líka út af vellinum og Kristján kemur inn, en hann stóð sig samt frábærlega, ekkert við hann að sakast,” hélt Hólmar Örn áfram. Þetta var þriðja tapið í röð hjá Val í deildinni en Hólmar telur að liðið þurfi að líta inn á við og finna svör. „Við þurfum bara að líta inn á við og sjá hvað við getum gert betur, erum að fá tveggja vikna pásu núna og við þurfum að nota hana vel. Við þurfum að setjast niður saman sem hópur og finna lausnir.” Hólmar vill meina að það vanti töluvert sjálfstraust í liðið. „Það er eiginlega augljóst að það vantar sjálfstraust í liðið og það er því miður ekki auðvelt að innstilla þannig í leikmenn og lið í heildina, það er bara ákveðið ferli,” endaði Hólmar Örn á að segja.
Besta deild karla Valur Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira