Ólafía ofarlega eftir flottan fyrsta hring Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 16:02 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er mætt aftur á golfvöllinn og keppir á Evrópumótaröðinni. golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á pari vallarins á fyrsta hring á opna belgíska mótinu í golfi í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Ólafía sneri aftur til keppni fyrir rúmri viku í Frakklandi á sínu fyrsta móti í tuttugu mánuði, eftir að hafa eignast barn á síðasta ári. Þar átti hún erfitt uppdráttar og endaði í 100. sæti. Nú er Ólafía mætt á annað mót á Evrópumótaröðinni, í Belgíu, og lék fyrsta hring af þremur á pari eins og fyrr segir. Hún fékk tvo skolla á fyrri níu holunum en bætti upp fyrir það með tveimur fuglum á seinni níu. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 29.-42. sæti af 126 kylfingum en enn á hluti hópsins eftir að skila sér í hús. Linn Grant frá Svíþjóð er efst á -6 höggum. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía sneri aftur til keppni fyrir rúmri viku í Frakklandi á sínu fyrsta móti í tuttugu mánuði, eftir að hafa eignast barn á síðasta ári. Þar átti hún erfitt uppdráttar og endaði í 100. sæti. Nú er Ólafía mætt á annað mót á Evrópumótaröðinni, í Belgíu, og lék fyrsta hring af þremur á pari eins og fyrr segir. Hún fékk tvo skolla á fyrri níu holunum en bætti upp fyrir það með tveimur fuglum á seinni níu. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 29.-42. sæti af 126 kylfingum en enn á hluti hópsins eftir að skila sér í hús. Linn Grant frá Svíþjóð er efst á -6 höggum.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira