Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 12:16 Kourtney og Travis virðast vera ástfangin upp fyrir haus. Skjáskot/Instagram Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Dolce & Gabbana villa Parið gifti sig endanlega í lítilli athöfn sem fór fram í Portofino, Ítalíu í gær. Þau giftu sig í L'Olivetta villunni sem er í eigu Dolce & Gabbana og fylgdi Kris Jenner, móðir Kourtney henni niður altarið. Brúðkaupsveislan var síðan haldin í sautjándu aldar kastalanum, Castello Brown. Þar vangaði nýgifta parið, í herra og frú Barker jökkum í stíl og kysstist samkvæmt sjónarvottum. View this post on Instagram A post shared by travisbarker (@travisbarker) Þetta er fyrsta hjónaband Kourtney en það þriðja hjá Travis en þau höfðu verið vinir í mörg ár áður en ástin tók völd. Frá Íslandi til Ítalíu Á föstudaginn kom fjölskyldan fyrst til Ítalíu og hefur verið dugleg að njóta á bátum, í kvöldverðum og að spóka sig um. Samkvæmt sjónarvottum hófst athöfnin á því að Andrea Bocelli söng „I Found My Love in Portofino“ en hann var með tónleika kvöldið áður hér á Íslandi í Kórnum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) La Dolce Vita Samkvæmt Daily Mail var tískuhús Dolce & Gabbana styrktaraðili brúðkaupsins og sá meðal annars um að klæða og ferja fjölskylduna yfir helgina. Samningurinn er risastór auglýsing fyrir tíksuhúsið sem metin er á milljónir punda. Dolce & Gabbana hefur verið umdeilt síðustu ár vegna auglýsinga og ummæla sem það hefur látið frá sér. Yfir helgina mátti því sjá fjölskyldumeðlimina í klæðnaði frá merkinu og klæddust sum þeirra vintage flíkum. Einnig voru bátar og aðrir staðir sem þau voru stödd á innréttað frá merkinu líkt og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Slörið Á slörinu sem Kourtney bar mátti sjá andlit Maríu mey sem Travis er einnig með húðflúrað á hausinn á sér ásamt orðunum „fjölskylda tryggð virðing“ sem voru líka saumuð í slörið. Hönnunin á kjólnum og slörinu hefur því tilfinningalegt gildi fyrir brúðhjónin. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Þriðja brúðkaupið á stuttum tíma Nokkrum dögum áður eða þann 15. maí giftu þau sig formlega í dómshúsinu áður en þau fóru til Ítalíu og héldu athöfnina. Þar áður, í byrjun mars, giftu þau sig án lagalegra skjala í Las Vegas. Það má því segja að þetta hafi verið þriðja og líklega síðasta brúðkaupið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Vantaði nokkra Þó að vinir og ættingjar hafi mætt til þess að fagna með þeim vantaði nokkra. Pete Davidson, kærasti Kim Kardashian, var staddur í New York þar sem hann var að taka upp loka þáttinn sinn af SNL þar sem hann var að hætta eftir átta ár í starfinu. Einnig sáust Rob Kardashian, Travis Scott og Caitlyn Jenner ekki á svæðinu. Scott Disick var heldur ekki á Ítalíu en samkvæmt heimildum var honum boðið með því skilyrði að það yrði ekki óþægilegt. Hann ákvað að halda sig frá viðburðinum. Líkt og sjá má í The Kardashians þáttunum hefur hann átt erfitt með samband Kourtney og Travis. Stór fjölskylda Úr fyrra sambandi, með Scott Disick, á Kourtney synina Mason og Reign sem eru tólf og sjö ára og dótturina Penelope sem er níu ára. Travis á soninn Landon og dótturina Alabama sem eru átján og sextán ára. Einnig er hann náinn Atiönu sem fyrrverandi eiginkona hans og barnsmóðir Moakler átti fyrir þeirra samband með boxaranum Oscar De La Hoya. „Ég er mjög náin börnunum hans Travis og ég elska þau og þetta er fallegt,“ sagði Kourtney í þáttunum The Kardashians. Hún segir eina af ástæðum þess að hún varð ástfangin að honum vera hversu góður faðir hann er. Hér að neðan má sjá myndir sem fjölskyldan, aðrir miðlar og Dolce & Gabbana, sem var styrktaraðili brúðkaupsins, deildi frá helginni á Ítalíu: View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Hollywood Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu. 17. maí 2022 16:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Dolce & Gabbana villa Parið gifti sig endanlega í lítilli athöfn sem fór fram í Portofino, Ítalíu í gær. Þau giftu sig í L'Olivetta villunni sem er í eigu Dolce & Gabbana og fylgdi Kris Jenner, móðir Kourtney henni niður altarið. Brúðkaupsveislan var síðan haldin í sautjándu aldar kastalanum, Castello Brown. Þar vangaði nýgifta parið, í herra og frú Barker jökkum í stíl og kysstist samkvæmt sjónarvottum. View this post on Instagram A post shared by travisbarker (@travisbarker) Þetta er fyrsta hjónaband Kourtney en það þriðja hjá Travis en þau höfðu verið vinir í mörg ár áður en ástin tók völd. Frá Íslandi til Ítalíu Á föstudaginn kom fjölskyldan fyrst til Ítalíu og hefur verið dugleg að njóta á bátum, í kvöldverðum og að spóka sig um. Samkvæmt sjónarvottum hófst athöfnin á því að Andrea Bocelli söng „I Found My Love in Portofino“ en hann var með tónleika kvöldið áður hér á Íslandi í Kórnum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) La Dolce Vita Samkvæmt Daily Mail var tískuhús Dolce & Gabbana styrktaraðili brúðkaupsins og sá meðal annars um að klæða og ferja fjölskylduna yfir helgina. Samningurinn er risastór auglýsing fyrir tíksuhúsið sem metin er á milljónir punda. Dolce & Gabbana hefur verið umdeilt síðustu ár vegna auglýsinga og ummæla sem það hefur látið frá sér. Yfir helgina mátti því sjá fjölskyldumeðlimina í klæðnaði frá merkinu og klæddust sum þeirra vintage flíkum. Einnig voru bátar og aðrir staðir sem þau voru stödd á innréttað frá merkinu líkt og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Slörið Á slörinu sem Kourtney bar mátti sjá andlit Maríu mey sem Travis er einnig með húðflúrað á hausinn á sér ásamt orðunum „fjölskylda tryggð virðing“ sem voru líka saumuð í slörið. Hönnunin á kjólnum og slörinu hefur því tilfinningalegt gildi fyrir brúðhjónin. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Þriðja brúðkaupið á stuttum tíma Nokkrum dögum áður eða þann 15. maí giftu þau sig formlega í dómshúsinu áður en þau fóru til Ítalíu og héldu athöfnina. Þar áður, í byrjun mars, giftu þau sig án lagalegra skjala í Las Vegas. Það má því segja að þetta hafi verið þriðja og líklega síðasta brúðkaupið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Vantaði nokkra Þó að vinir og ættingjar hafi mætt til þess að fagna með þeim vantaði nokkra. Pete Davidson, kærasti Kim Kardashian, var staddur í New York þar sem hann var að taka upp loka þáttinn sinn af SNL þar sem hann var að hætta eftir átta ár í starfinu. Einnig sáust Rob Kardashian, Travis Scott og Caitlyn Jenner ekki á svæðinu. Scott Disick var heldur ekki á Ítalíu en samkvæmt heimildum var honum boðið með því skilyrði að það yrði ekki óþægilegt. Hann ákvað að halda sig frá viðburðinum. Líkt og sjá má í The Kardashians þáttunum hefur hann átt erfitt með samband Kourtney og Travis. Stór fjölskylda Úr fyrra sambandi, með Scott Disick, á Kourtney synina Mason og Reign sem eru tólf og sjö ára og dótturina Penelope sem er níu ára. Travis á soninn Landon og dótturina Alabama sem eru átján og sextán ára. Einnig er hann náinn Atiönu sem fyrrverandi eiginkona hans og barnsmóðir Moakler átti fyrir þeirra samband með boxaranum Oscar De La Hoya. „Ég er mjög náin börnunum hans Travis og ég elska þau og þetta er fallegt,“ sagði Kourtney í þáttunum The Kardashians. Hún segir eina af ástæðum þess að hún varð ástfangin að honum vera hversu góður faðir hann er. Hér að neðan má sjá myndir sem fjölskyldan, aðrir miðlar og Dolce & Gabbana, sem var styrktaraðili brúðkaupsins, deildi frá helginni á Ítalíu: View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian)
Hollywood Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu. 17. maí 2022 16:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31
Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu. 17. maí 2022 16:31