„Ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 14:31 Hendrikka Waage setur mikla gleði í myndirnar sínar. Aðsend. Listakonan Hendrikka Waage hefur undanfarið verið að vinna að myndaröðinni „dásamlegar verur” og var að opna pop-up sýningu í versluninni Andrea í Norðurbakka. Blaðamaður hafði samband við Hendrikku og fékk að heyra meira um sýninguna, listina og lífið. Hvenær byrjaðir þú að mála?Ég hef í rauninni málað og teiknað síðan ég var mjög ung en það hefur alltaf verið aðal áhugamálið mitt að mála og skapa. Það er ekki fyrr en fyrir nokkrum árum, þegar ég var að læra að mála í Art academy of London, að ég byrjaði að mála samhliða vinnunni minni. „Þessar konur sem ég kalla „dásamlegar verur” eru allskonar týpur af konum sem eiga það sameiginlegt að vera allar með eitt eyra.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Þetta er einfalt motif af konum með eitt eyra. Það streyma endalaust til okkar upplýsingar úr öllum áttum og við erum svo heila þvegin af hinu og þessu þannig að ég ákvað að hafa einungis eitt eyra á þeim því þú þarft ekki að hlusta á allt sem er sagt, en auðvitað vil ég leyfa áhorfandanum að túlka verkin á þann hátt sem hann sér það. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Ég hef heillast af listakonunni Ana Tzarev í gegnum tíðina. Hún er frábær listakona og vinnur mikið með hreina og bjarta liti. Annars er list mín oft undir áhrifum frá þeim löndum sem ég hef starfað og búið í , þar á meðal Japan, Indlandi og Rússlandi. Hvernig er tilfinningin að halda sýningu? Tilfinningin er yndisleg. Ég fæ sjálf ákaflega mikla gleði við að búa til þessar myndir og ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar. Þetta er þriðja sýningin mín hér á Íslandi en svo hélt ég eina sýningu í London síðast liðinn nóvember. „Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að undirbúa mig undir sýningar.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Áttu þér uppáhalds verk? Já, mitt uppáhalds verk eftir mig sjálfa mig er „Lady Samurai”. Ég bjó í Japan þegar ég var ung og varð fyrir miklum áhrifum frá menningu þeirra. Ég er algjör nörd þegar kemur að japönskum Samurai myndum. „Japönsku stríðskonurnar voru þjálfaðar í bardagalistum, og herkænsku til að verja heimili sín, fjölskyldur og heiður.“ Hvar er hægt að nálgast verkin þín? Ég er með pop-up málverka sýningu núna í Hafnarfirðinum, hjá Andreu sem er staðsett í Norðurbakka 1. Sýningin stendur til 23.maí en það er líka alltaf hægt að hafa samband við mig í skilaboðum. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Hvernig er ferlið þitt að búa til verk?Ég undirbý mig alltaf áður en ég mála fígurutívu myndirnar mínar. Til dæmis hvaða lita samsetningu ég ætla að vinna með og hvaða liti í bakgrunn ég ætla að nota og svo framvegis. Ég er nýfarin að mála abstract myndir en þær koma miklu meira spontant. Myndlist Menning Tengdar fréttir Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45 Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00 Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45 Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Blaðamaður hafði samband við Hendrikku og fékk að heyra meira um sýninguna, listina og lífið. Hvenær byrjaðir þú að mála?Ég hef í rauninni málað og teiknað síðan ég var mjög ung en það hefur alltaf verið aðal áhugamálið mitt að mála og skapa. Það er ekki fyrr en fyrir nokkrum árum, þegar ég var að læra að mála í Art academy of London, að ég byrjaði að mála samhliða vinnunni minni. „Þessar konur sem ég kalla „dásamlegar verur” eru allskonar týpur af konum sem eiga það sameiginlegt að vera allar með eitt eyra.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Þetta er einfalt motif af konum með eitt eyra. Það streyma endalaust til okkar upplýsingar úr öllum áttum og við erum svo heila þvegin af hinu og þessu þannig að ég ákvað að hafa einungis eitt eyra á þeim því þú þarft ekki að hlusta á allt sem er sagt, en auðvitað vil ég leyfa áhorfandanum að túlka verkin á þann hátt sem hann sér það. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Ég hef heillast af listakonunni Ana Tzarev í gegnum tíðina. Hún er frábær listakona og vinnur mikið með hreina og bjarta liti. Annars er list mín oft undir áhrifum frá þeim löndum sem ég hef starfað og búið í , þar á meðal Japan, Indlandi og Rússlandi. Hvernig er tilfinningin að halda sýningu? Tilfinningin er yndisleg. Ég fæ sjálf ákaflega mikla gleði við að búa til þessar myndir og ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar. Þetta er þriðja sýningin mín hér á Íslandi en svo hélt ég eina sýningu í London síðast liðinn nóvember. „Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að undirbúa mig undir sýningar.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Áttu þér uppáhalds verk? Já, mitt uppáhalds verk eftir mig sjálfa mig er „Lady Samurai”. Ég bjó í Japan þegar ég var ung og varð fyrir miklum áhrifum frá menningu þeirra. Ég er algjör nörd þegar kemur að japönskum Samurai myndum. „Japönsku stríðskonurnar voru þjálfaðar í bardagalistum, og herkænsku til að verja heimili sín, fjölskyldur og heiður.“ Hvar er hægt að nálgast verkin þín? Ég er með pop-up málverka sýningu núna í Hafnarfirðinum, hjá Andreu sem er staðsett í Norðurbakka 1. Sýningin stendur til 23.maí en það er líka alltaf hægt að hafa samband við mig í skilaboðum. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Hvernig er ferlið þitt að búa til verk?Ég undirbý mig alltaf áður en ég mála fígurutívu myndirnar mínar. Til dæmis hvaða lita samsetningu ég ætla að vinna með og hvaða liti í bakgrunn ég ætla að nota og svo framvegis. Ég er nýfarin að mála abstract myndir en þær koma miklu meira spontant.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45 Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00 Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45 Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45
Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00
Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45
Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24