Ábyrg framtíð vill að höfuðborgin sé áfram fyrir alla landsmenn Sigríður Svavarsdóttir skrifar 13. maí 2022 15:50 Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Ábyrg framtíð Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Sjá meira
Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar.
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar