„Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 09:31 Sylvía hefur ekki setið auðum höndum á milli laga. Aðsend. Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða. Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða.
Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31
Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30
Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45
Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30