Leiknismenn að skora á rúmlega fimm klukkutíma fresti í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 13:00 Leiknir er með jafnmörg rauð spjöld og mörk skoruð í sumar og þeir skoruðu ekki einu sinni markið sjálfir. Vísir/Hulda Margrét Mörkin láta bíða eftir sér hjá Leiknismönnum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og svo hefur í raun verið allt síðan að liðið missti framherjann Sævar Atli Magnússon í atvinnumennsku. Nú eru fimm umferðir búnar af þessu tímabili og Leiknismaður hefur enn ekki skorað fyrir Leikni í ár. Eina mark Leiknis í fyrstu fimm umferðunum var sjálfsmark Eyjamannsins Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í 1-1 jafntefli út í Eyjum í þriðju umferðinni. Leiknir skoraði ekki í 0-1 tapi á móti KA, 0-3 tapi á móti Stjörnunni, 0-0 jafntefli á móti Víkingi eða 0-3 tapi á móti Keflavík í gærkvöldi. Leiknisliðið náði heldur aðeins að skora þrjú mörk í síðustu níu leikjum sínum í deildinni í fyrra. Það þýðir fjögur mörk í síðustu fjórtán leikjum og það kemur því ekki á óvart að liðið hafi aðeins náð í sex stig út úr þeim. Leiknismenn hafa aðeins skorað fjórum sinnum á síðustu 1260 mínútum sínum í efstu deild eða mark á 315 mínútna fresti. Það hafa því liðið fimm klukkutímar og fimmtán mínútur á milli marka Breiðholtsliðsins í leikjum liðsins í efstu deild frá því í lok júlí í fyrra. Enginn sem hefur skorað eitt af þessum fjórum mörkum er leikmaður Leiknis í dag. Einn þeirra er Eyjamaður og tvö þeirra skoraði Daníel Finns Matthíasson sem nú orðinn leikmaður Stjörnunnar. Fjórða markið skoraði síðan Andrés Escobar. Það eru alls liðnar 1324 mínútur síðan núverandi leikmaður Leiknis skoraði fyrir liðið í efstu deild en það mark skoraði Hjalti Sigurðsson í sigri á Stjörnunni 19. júlí í fyrra. Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Eina mark Leiknis í fyrstu fimm umferðunum var sjálfsmark Eyjamannsins Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í 1-1 jafntefli út í Eyjum í þriðju umferðinni. Leiknir skoraði ekki í 0-1 tapi á móti KA, 0-3 tapi á móti Stjörnunni, 0-0 jafntefli á móti Víkingi eða 0-3 tapi á móti Keflavík í gærkvöldi. Leiknisliðið náði heldur aðeins að skora þrjú mörk í síðustu níu leikjum sínum í deildinni í fyrra. Það þýðir fjögur mörk í síðustu fjórtán leikjum og það kemur því ekki á óvart að liðið hafi aðeins náð í sex stig út úr þeim. Leiknismenn hafa aðeins skorað fjórum sinnum á síðustu 1260 mínútum sínum í efstu deild eða mark á 315 mínútna fresti. Það hafa því liðið fimm klukkutímar og fimmtán mínútur á milli marka Breiðholtsliðsins í leikjum liðsins í efstu deild frá því í lok júlí í fyrra. Enginn sem hefur skorað eitt af þessum fjórum mörkum er leikmaður Leiknis í dag. Einn þeirra er Eyjamaður og tvö þeirra skoraði Daníel Finns Matthíasson sem nú orðinn leikmaður Stjörnunnar. Fjórða markið skoraði síðan Andrés Escobar. Það eru alls liðnar 1324 mínútur síðan núverandi leikmaður Leiknis skoraði fyrir liðið í efstu deild en það mark skoraði Hjalti Sigurðsson í sigri á Stjörnunni 19. júlí í fyrra. Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA
Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira