Þýðingarvél Google stækkuð Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 12. maí 2022 07:25 133 tungumál er nú að finna í þýðingarvél Google. Getty Þýðingarvél tæknirisans Google hefur nú verið stækkuð en 24 nýjum tungumálum hefur verið bætt við þjónustuna. Rúmlega 300 milljónir manna tala tungumálin sem um ræðir en um helmingur þeirra er frá Afríku. Í frétt BBC segir að fjölmennasta tungumálið sé Bhojpuri, sem talað er af um fimmtíu milljónum manna á Indlandi, í Nepal og Fídjí. Einnig er Dhiveri nú að finna í þýðingarvélinni, en það tala um þrjú hundruð þúsund manns á Maldíveyjum. Nú er svo komið að 133 tungumál er að finna í þýðingarvél Google. Síðast bættust tungumál við grunninn árið 2020 en þá voru þau aðeins fimm en talsmenn Google segjast vilja bæta vélina enn frekar og leggja áherslu á tungumál sem hingað til hafa ekki verið höfð með í tækniþróun síðustu áratuga. Google Indland Nepal Fídji Maldíveyjar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í frétt BBC segir að fjölmennasta tungumálið sé Bhojpuri, sem talað er af um fimmtíu milljónum manna á Indlandi, í Nepal og Fídjí. Einnig er Dhiveri nú að finna í þýðingarvélinni, en það tala um þrjú hundruð þúsund manns á Maldíveyjum. Nú er svo komið að 133 tungumál er að finna í þýðingarvél Google. Síðast bættust tungumál við grunninn árið 2020 en þá voru þau aðeins fimm en talsmenn Google segjast vilja bæta vélina enn frekar og leggja áherslu á tungumál sem hingað til hafa ekki verið höfð með í tækniþróun síðustu áratuga.
Google Indland Nepal Fídji Maldíveyjar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira