Íslandi spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2022 12:30 Systur tryggðu Íslandi sæti í úrslitum Eurovision í gærkvöldi. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Systurnar Sigga, Beta og Elín munu stíga á svið í seinni hluta á úrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Tórínó á Ítalíu á laugardag. Þær tryggðu Íslandi sæti í úrslitunum í gærkvöldi þvert á slæma spá. Það kom eflaust mörgum á óvart þegar Ísland komst áfram upp úr fyrri undanriðli Eurovision í úrslitin í gær. Systrum hafði ekki verið spáð framgöngu í úrslitin í veðbönkum en klukkutímana fyrir undankeppnina sagði spá veðbankanna að 37 prósent líkur væru á því að systurnar kæmust í úrslitin. Systur sögðu sjálfar í samtali við Vísi í gær að það hafi komið þeim á óvart þegar nafn Íslands var kallað af kynnunum við upplistun þeirra landa sem komust í úrslit í gærkvöldi. „Já, þetta kom á óvart. Á Íslandi, þegar einhver segir manni nógu oft að maður sé ekki að fara að komast í gegn, þá er maður bara ó, ókei. Svo bara allt í einu, what? Við komumst í gegn,“ sögðu systur í samtali við fréttastofu eftir að niðurstöðurnar voru kynntar í gær. Átján lönd munu keppa um tíu sæti í úrslitum á seinna undanúrsitakvöldinu á morgun. Þar er Svíþjóð, Póllandi og Ástralíu spáð bestu gengi en Rúmenía, Ísrael, Írland, Georgía, Svartfjallaland og Norður-Makedónía talin ólíkleg til framgöngu. San Marínó og Malta eru í baráttusætum. Úrslitin fara svo fram í Eurovision-höllinni í Tórínó á laugardag þar sem tuttugu og fimm lönd keppa til úrslita. Fyrir liggur að Armenía, Frakkand, Þýskaland, Holland, Noregur, Portúgal, Spánn, Sviss, Úkraína, Ítalía, Grikkland, Ísland, Litháen, Moldóva og Bretland muni keppa í úrslitum en í ljós kemur á morgun hvaða tíu lönd bætast við. Íslandi er nú spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu.Skjáskot Samkvæmt veðbönkum eru helmingslíkur á að Úkraína beri sigur úr bítum í keppninni og Ítalía talin næstsigurstranglegust með 12 prósenta vinningslíkur. Þar á eftir koma Bretland og Svíþjóð. Ísland er nú í 23. sæti í veðbönkum. Eurovision Júrógarðurinn Tónlist Tengdar fréttir Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19 Systur snúa aftur á úrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í flutningi Siggu, Betu og Elínar Eyþórsdætra komst áfram í fyrri undanúrslitum keppninnar í kvöld og tryggðu þær sér þátttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardag. 10. maí 2022 21:06 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Það kom eflaust mörgum á óvart þegar Ísland komst áfram upp úr fyrri undanriðli Eurovision í úrslitin í gær. Systrum hafði ekki verið spáð framgöngu í úrslitin í veðbönkum en klukkutímana fyrir undankeppnina sagði spá veðbankanna að 37 prósent líkur væru á því að systurnar kæmust í úrslitin. Systur sögðu sjálfar í samtali við Vísi í gær að það hafi komið þeim á óvart þegar nafn Íslands var kallað af kynnunum við upplistun þeirra landa sem komust í úrslit í gærkvöldi. „Já, þetta kom á óvart. Á Íslandi, þegar einhver segir manni nógu oft að maður sé ekki að fara að komast í gegn, þá er maður bara ó, ókei. Svo bara allt í einu, what? Við komumst í gegn,“ sögðu systur í samtali við fréttastofu eftir að niðurstöðurnar voru kynntar í gær. Átján lönd munu keppa um tíu sæti í úrslitum á seinna undanúrsitakvöldinu á morgun. Þar er Svíþjóð, Póllandi og Ástralíu spáð bestu gengi en Rúmenía, Ísrael, Írland, Georgía, Svartfjallaland og Norður-Makedónía talin ólíkleg til framgöngu. San Marínó og Malta eru í baráttusætum. Úrslitin fara svo fram í Eurovision-höllinni í Tórínó á laugardag þar sem tuttugu og fimm lönd keppa til úrslita. Fyrir liggur að Armenía, Frakkand, Þýskaland, Holland, Noregur, Portúgal, Spánn, Sviss, Úkraína, Ítalía, Grikkland, Ísland, Litháen, Moldóva og Bretland muni keppa í úrslitum en í ljós kemur á morgun hvaða tíu lönd bætast við. Íslandi er nú spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu.Skjáskot Samkvæmt veðbönkum eru helmingslíkur á að Úkraína beri sigur úr bítum í keppninni og Ítalía talin næstsigurstranglegust með 12 prósenta vinningslíkur. Þar á eftir koma Bretland og Svíþjóð. Ísland er nú í 23. sæti í veðbönkum.
Eurovision Júrógarðurinn Tónlist Tengdar fréttir Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19 Systur snúa aftur á úrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í flutningi Siggu, Betu og Elínar Eyþórsdætra komst áfram í fyrri undanúrslitum keppninnar í kvöld og tryggðu þær sér þátttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardag. 10. maí 2022 21:06 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11
Hvetja foreldra til að elska börnin sín skilyrðislaust Systurnar Elín, Beta og Sigga Eyþórsdætur stóðu sig með mikilli prýði á blaðamannafundinum eftir keppnina. Hvert atriði sem komst áfram fékk tvær spurningar og svöruðu stelpurnar af miklu öryggi og yfirvegun. 10. maí 2022 22:19
Systur snúa aftur á úrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í flutningi Siggu, Betu og Elínar Eyþórsdætra komst áfram í fyrri undanúrslitum keppninnar í kvöld og tryggðu þær sér þátttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardag. 10. maí 2022 21:06