Michelle Williams á von á sínu þriðja barni Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 14:30 Michelle Williams og Thomas Kail. Getty/Michelle Williams Stórleikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Thomas Kail en fyrir eiga þau tveggja ára son saman og einnig á hún sextán ára dóttur með Heath Ledger heitnum. Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Sjá meira
Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Sjá meira
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00