Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 20:50 Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision. Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022 Eurovision Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Eurovision Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira