Guðjón endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara Eiður Þór Árnason skrifar 9. maí 2022 17:17 Guðjón Hreinn Hauksson mun leiða félagið áfram. FF Guðjón Hreinn Hauksson hefur verið endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara til næstu fjögurra ára. Úrslit í formanns- og stjórnarkjöri félagsins voru tilkynnt síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni lauk klukkan 14. Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust. Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust.
Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira