Þriggja manna ástarsamband án kynlífs Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 20:01 Brennslan á FM957. Vísir/Vilhelm Brennslu teymið eru þau Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman sjá þau um morgunþáttinn á FM957. Þau lýsa sambandinu sínu sem þriggja manna ástarsambandi, án kynlífs. Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart: Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart:
Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31