ÍR endurheimti sæti sitt í efstu deild Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 18:22 ÍR-ingar fagna sæti sínu í deild þeirra bestu með stuðningsmönnum sínum. Mynd/ÍR ÍR tryggði sér í dag sæti í efstu deild karla í handbolta með 27-25-sigri í fjórða leik sínum við Fjölni í umspili um að komast upp. ÍR-ingar unnu þar af leiðandi einvígið við Fjölni 3-1 og leika aftur í deild þeirra bestu eftir eitt keppnistímabil í næstefstu deild. Fjölnir var með undirtökin í þessum leik framan af fyrri hálfleik og um miðjan seinnin hálfleik en ÍR var einu marki yfir í hálfleik og landaði að lokum tveggja marka sætum sigri. Mörk Fjölnis: Björgvin Páll Rúnarsson 7, Goði Ingvar Sveinsson 3, Alex Máni Oddnýjarson 3, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Axel Hreinn Hilmisson 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Aron Ingi Heiðmarsson 1, Victor Máni Matthíasson 1. Mörk ÍR: Eyþór Waage 6, Viktor Sigurðsson 5, Hrannar Ingi Jóhannsson 4, Kristján Orri Jóhannsson 4, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Dagur Sverrir Kristjánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 1, Bjarki Steinn Þórisson 1. Olís-deild karla Handbolti ÍR Fjölnir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
ÍR-ingar unnu þar af leiðandi einvígið við Fjölni 3-1 og leika aftur í deild þeirra bestu eftir eitt keppnistímabil í næstefstu deild. Fjölnir var með undirtökin í þessum leik framan af fyrri hálfleik og um miðjan seinnin hálfleik en ÍR var einu marki yfir í hálfleik og landaði að lokum tveggja marka sætum sigri. Mörk Fjölnis: Björgvin Páll Rúnarsson 7, Goði Ingvar Sveinsson 3, Alex Máni Oddnýjarson 3, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Axel Hreinn Hilmisson 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Aron Ingi Heiðmarsson 1, Victor Máni Matthíasson 1. Mörk ÍR: Eyþór Waage 6, Viktor Sigurðsson 5, Hrannar Ingi Jóhannsson 4, Kristján Orri Jóhannsson 4, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Dagur Sverrir Kristjánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 1, Bjarki Steinn Þórisson 1.
Olís-deild karla Handbolti ÍR Fjölnir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira