Gasleka kennt um stærðarinnar sprengingu í Havana Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 23:13 Sprengingin olli miklum skemmdum á Saratoga-hótelinu. AP/Ramon Espinosa Gasleki á þekktu hóteli í Havana leiddi til stærðarinnar sprengingar sem minnst níu dóu í. Um þrjátíu voru fluttir á sjúkrahús eftir sprenginguna en stór hluti framhluta byggingarinnar hrundi vegna hennar. Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það. Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það.
Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44