Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. maí 2022 08:01 Vikulega spyrja Makamál lesendur Vísis út í ástina, sambönd, samskipti og kynlíf. Getty Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? Hversu mikið ætli kynlöngunin okkar haldist í hendur við það hvernig við upplifum okkur sjálf? Sjálfsást og sjálfstraust er mjög mikilvægur þáttur í að líða vel með sig útlitslega, að vera ekki háður áliti annara eða samfélagslegum viðmiðum sem oft á tímum eru mjög óraunhæf. En samt sem áður getur áhugi, hrós og aðdáun maka haft góð áhrif á sjálfstraustið og á sama tíma áhugaleysi, skot og niðurrif haft slæm áhrif. Meira sjálfstraust betra kynlíf Í sumum tilfellum hefur álit, áhugi eða áhugaleysi maka ekkert með það að segja hvort að fólk upplifi sig kynþokkafullt eða ekki og geta ástæðurnar verið eins misjafnar og þær eru margar. Flestir eru þó sammála um mikilvægi þess að upplifa sjálfa sig sexí þegar kemur að kynlífi og eru mun meiri líkur á því að fólk nái að njóta og upplifa betra kynlíf ef sjálfstraustið og álitið er gott. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt, beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á best við. Upplifir þú þig sexí með makanum? Karlar svara hér: Konur svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01 Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hversu mikið ætli kynlöngunin okkar haldist í hendur við það hvernig við upplifum okkur sjálf? Sjálfsást og sjálfstraust er mjög mikilvægur þáttur í að líða vel með sig útlitslega, að vera ekki háður áliti annara eða samfélagslegum viðmiðum sem oft á tímum eru mjög óraunhæf. En samt sem áður getur áhugi, hrós og aðdáun maka haft góð áhrif á sjálfstraustið og á sama tíma áhugaleysi, skot og niðurrif haft slæm áhrif. Meira sjálfstraust betra kynlíf Í sumum tilfellum hefur álit, áhugi eða áhugaleysi maka ekkert með það að segja hvort að fólk upplifi sig kynþokkafullt eða ekki og geta ástæðurnar verið eins misjafnar og þær eru margar. Flestir eru þó sammála um mikilvægi þess að upplifa sjálfa sig sexí þegar kemur að kynlífi og eru mun meiri líkur á því að fólk nái að njóta og upplifa betra kynlíf ef sjálfstraustið og álitið er gott. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt, beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á best við. Upplifir þú þig sexí með makanum? Karlar svara hér: Konur svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01 Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46
Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01
Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00