Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 07:31 Þrátt fyrir að hafa mikið álit á Eric Cantona valdi Roy Keane hann ekki í draumalið sitt. getty/Matthew Ashton Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Athygli vakti að ekkert pláss var fyrir Paul Scholes, Eric Cantona, Rio Ferdinand og Nemanja Vidic í úrvalsliði Keanes. Þá valdi hann sjálfan sig ekki í liðið. Á miðjunni var Írinn með Paul Ince og Bryan Robson. David Beckham og Ryan Giggs voru á köntunum og Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney frammi. Peter Schmeichel var í markinu og Gary Neville, Gary Pallister, Jaap Stam og Denis Irwin mynduðu vörnina. "We'd obviously play with a high line!" David Beckham Rooney @GNev2 Roy Keane reveals his ULTIMATE Man Utd Premier League XI pic.twitter.com/7nhb19EljG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 2, 2022 Keane lék með United á árunum 1993-2005. Hann tók við stöðu fyrirliða hjá liðinu 1997. Sá írski varð sjö sinnum Englandsmeistari með United, þrisvar sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Athygli vakti að ekkert pláss var fyrir Paul Scholes, Eric Cantona, Rio Ferdinand og Nemanja Vidic í úrvalsliði Keanes. Þá valdi hann sjálfan sig ekki í liðið. Á miðjunni var Írinn með Paul Ince og Bryan Robson. David Beckham og Ryan Giggs voru á köntunum og Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney frammi. Peter Schmeichel var í markinu og Gary Neville, Gary Pallister, Jaap Stam og Denis Irwin mynduðu vörnina. "We'd obviously play with a high line!" David Beckham Rooney @GNev2 Roy Keane reveals his ULTIMATE Man Utd Premier League XI pic.twitter.com/7nhb19EljG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 2, 2022 Keane lék með United á árunum 1993-2005. Hann tók við stöðu fyrirliða hjá liðinu 1997. Sá írski varð sjö sinnum Englandsmeistari með United, þrisvar sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira