Hérna vill maður vera Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. maí 2022 22:16 Benedikt Gunnar var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi Vals, var frábær í kvöld í fyrsta leiknum í einvígi Vals gegn Selfossi í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Átta mörk úr átta skotum og sex stoðsendingar var dagsverkið hjá Benedikt Gunnari í ellefu marka sigri Vals, 36-25. „Mér leið mjög vel í dag. Byrja hægt en náði að vinna mig inn í þetta, þá bara einhvern veginn small þetta hjá mér.“ „Hérna vill maður vera, þannig að maður þarf bara að sýna að maður eigi heima hérna.“ Bræðurnir Benedikt Gunnar og Arnór Snær Óskarssynir, leikmenn Vals, skoruðu fimm af síðustu sjö mörkum síns liðs í kvöld. Aðspurður hvort einhver keppni þeirra á milli hafi verið í gangi á lokamínútunum, þá neitaði Benedikt Gunnar því alfarið af sinni hálfu. „Fyrir honum held ég, mér er alveg sama hver skorar meira.“ Leikplan Vals var greinilega að keyra Selfyssinga í kaf, en Selfoss kom inn í þennan leik hafandi spilað tvíframlengdan oddaleik fyrir fjórum dögum gegn FH. „Við höldum alltaf áfram, bara keyra og keyra. Aldrei að hætta. Þeir held ég voru líka þreyttir eftir framlenginguna sem þeir fóru í.“ Það var ekki vottur af vanmati hjá Benedikt Gunnari Óskarssyni, leikmanni Vals, eftir þennan risa ellefu marka sigur. „Jú, Selfoss eru alltaf góðir. Ég var meira hræddur að mæta þeim hér, þeir hafa unnið okkur hér einhver tíu ár í röð hérna. Þannig ég er bara glaður að hafa unnið þá hér.“ Aðspurður hvort Valsmenn ætluðu að sópa Selfyssingum, þá svaraði Benedikt Gunnar á þessa leið. „Aldrei stefnan að tapa.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Mér leið mjög vel í dag. Byrja hægt en náði að vinna mig inn í þetta, þá bara einhvern veginn small þetta hjá mér.“ „Hérna vill maður vera, þannig að maður þarf bara að sýna að maður eigi heima hérna.“ Bræðurnir Benedikt Gunnar og Arnór Snær Óskarssynir, leikmenn Vals, skoruðu fimm af síðustu sjö mörkum síns liðs í kvöld. Aðspurður hvort einhver keppni þeirra á milli hafi verið í gangi á lokamínútunum, þá neitaði Benedikt Gunnar því alfarið af sinni hálfu. „Fyrir honum held ég, mér er alveg sama hver skorar meira.“ Leikplan Vals var greinilega að keyra Selfyssinga í kaf, en Selfoss kom inn í þennan leik hafandi spilað tvíframlengdan oddaleik fyrir fjórum dögum gegn FH. „Við höldum alltaf áfram, bara keyra og keyra. Aldrei að hætta. Þeir held ég voru líka þreyttir eftir framlenginguna sem þeir fóru í.“ Það var ekki vottur af vanmati hjá Benedikt Gunnari Óskarssyni, leikmanni Vals, eftir þennan risa ellefu marka sigur. „Jú, Selfoss eru alltaf góðir. Ég var meira hræddur að mæta þeim hér, þeir hafa unnið okkur hér einhver tíu ár í röð hérna. Þannig ég er bara glaður að hafa unnið þá hér.“ Aðspurður hvort Valsmenn ætluðu að sópa Selfyssingum, þá svaraði Benedikt Gunnar á þessa leið. „Aldrei stefnan að tapa.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10
Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50