Tveir skotnir eftir rifrildi á kappleik barna Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2022 19:30 Byssumaðurinn og fórnarlömb hans voru áhorfendur á leik barna í ruðningi. Tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með skotsár eftir að þriðji maðurinn hleypti af byssu í kjölfar rifrildis á hliðarlínunni á kappleik í Virginíufylki í Bandaríkjunum í gær. Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson. Bandaríkin Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson.
Bandaríkin Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira