„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. maí 2022 19:19 Sigtryggur Daði Rúnarsson var eðlilega ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Vilhelm ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum. ÍBV Olís-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
„Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira